Tag Archives: hófsóley

Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)

Written on March 24, 2020, by · in Categories: Flóra

plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf):     Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)          

Lesa meira »

Hófsóley – Caltha palustris

Written on June 1, 2013, by · in Categories: Flóra

Hófsóleyjar – Caltha Ættkvíslin hófsóleyjar (Caltha L.) tilheyrir sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til kvíslarinnar teljast á milli fimmtán og tuttugu tegundir, bæði á norður- og suðurhveli. Í Evrópu vex aðeins ein tegund, sem þó oft er skipt í nokkrar tegundir. Ein amerísk tegund er ræktuð hér í görðum, fjallahófsóley (C. leptocephala DC.). Þetta eru fjölærar, hárlausar jurtir, […]

Lesa meira »