Einn morgun fyrir skömmu gekk eg þjóðveg úr Ásbyrgi í Kelduhverfi langleiðina að Skinnastað í Axarfirði (Öxarfirði). Birki- og víðikjarr sýndist mér vel sprottið og lítil sem engin óværa hrjáði plönturnar. Í landi Ferjubakka og Skinnastaðar tók eg hins vegar eftir því, að gulvíðikjarr og einstaka birkihrísla meðfram veginum var lauflaust og dautt. Skyndilega flaug […]
Lesa meira »Tag Archives: gulvíðir
Eftir því sem líður á sumarið dregur smám saman úr vexti plantna. Þær taka að búa sig undir veturinn. Hér á norðurslóð verða þær að þola kulda en ekki síður þurrk til þess að lifa af. Á veturna er mestallt vatn bundið í snjó og ís, en líf hverrar frumu er háð vatni. Sé vatn […]
Lesa meira »