Ættkvíslin krossjurtir – Melampyrum L. – heyrir nú til sníkjurótarættar – Orobanchaceae – ásamt um 90 öðrum kvíslum og samtals um 2000 tegundum. Aðrar innlendar kvíslir innan ættar eru Rhinanthus, Pedicularis, Euphrasia og Bartsia. Fyrir ekki ýkja löngu töldust samtals sjö innlendar ættkvíslir til grímublómaættar – Scrophulariaceae – ásamt þremur slæðings-kvíslum. Allar þessar ættkvíslir […]
Lesa meira »Tag Archives: fræ
Mikið vatn er runnið til sjávar síðan eg lærði grasafræði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar í Uppsölum í Svíþjóð. Ýmislegt, sem þá var hulið, hefur verið uppgötvað hin síðari ár. Sérstaklega á það við um erfðafræði og lífeðlisfræði plantna. Margvísleg flókin efnaferli hafa verið rannsökuð í þaula og mörg ferli eru nú þekkt í […]
Lesa meira »