Fjöllaufungar – Athyrium Roth Liðfætluætt (Woodsiaceae). Til ættkvíslarinnar teljast um 180 tegundir, sem eru dreifðar um víða veröld, einkum þó í tempruðu beltunum. Flestar lifa í jarðvegi. Lirfur silkifiðrildis eru fóðraðar á blöðum fjöllaufunga. Fjaðra er gamalt nafn á þessum burknum og kemur fyrir í Sóknarlýsingum 744. Athyrium er komið úr grísku og merkir […]
Lesa meira »Tag Archives: fjöllaufungur
Liðfætluætt – Woodsiaceae Um 15 (-31) ættkvíslir heyra undir liðfætluætt (Woodsiaceae) með samtals um 700 tegundir. Tegundirnar eru dreifðar um allan heim, en fjölbreytni þeirra er mest í tempruðu beltunum og fjallahéruðum hitabeltisins. Blöð, gróblettir og gróhula eru mjög breytileg innan ættarinnar. Blöð eru bæði lítil og stór, og sölna á vetrum. Blaðstilkur er oft […]
Lesa meira »