Í Oddakirkjugarði er legsteinn, sem sker sig ekkert úr áþekkum slíkum, nema grannt sé skoðað. Á honum stendur: Hér hvíla hjónin frá Bjóluhjáleigu Jón Eiríksson (1830-1918) og Guðrún Filippusd. (1834-1901) Steinn þessi var reistur skömmu eftir lát Guðrúnar 1901 og hentugast þótti að klappa allan textann á steininn um leið og hann var gerður. Þar […]
Lesa meira »Tag Archives: Einar Benediktsson
Árið 1964 var eg staddur á Klambratúni, þegar styttan af Einari Benediktssyni var afhjúpuð. Eg heyrði þá, þegar Örlygur Sigurðsson vék sér að Ásmundi Sveinssyni og sagði við hann eitthvað í þeim dúr, að nú dytti umferðarhraði niður á Miklubraut, því að allir héldu, að Einar væri umferðarlögregluþjónn, þar sem hann blasti við sjónum manna. […]
Lesa meira »