Lycopsida – Jafnar 1. Vatnajurt. Enginn blaðbær ofanjarðarstöngull ……………. Álftalauksætt (Isoëtaceae) 1. Þurrlendistegund. Blaðbær ofanjarðarstöngull …………………………………………………. 2 2. Blöð hreisturkennd, heilrend eða lítið tennt. Sígrænir, trénaðir stönglar ………………… …………………………………………………………………. Jafnaætt (Lycopodiaceae) Sjá hér að neðan 2 Blöð þorntennt, Stönglar fíngerðir (líkir mosum) … Mosajafnaætt (Selaginellaceae) Jafnaætt – Lycopodiaceae Sígrænir, fjölærir byrkningar (gróplöntur). Stöngull er kvíslgreinóttur, stinnur og trénaður; […]
Lesa meira »