Tag Archives: vatnaplöntur

Greiningarlykill að vatnaplöntum

Written on July 6, 2022, by · in Categories: Flóra

Mörgum hefur reynzt erfitt að greina plöntur, sem lifa jafnan í vatni. Einkum kemur tvennt til. Í fyrsta lagi eru vatnaplöntur oft án blóma og í öðru lagi eru blóm margra þeirra lítil og ósjáleg. Eftirfarandi lykil hef eg tekið saman til að auðvelda greiningu þessara tegunda. Hér eru teknar með helztu tegundir, sem vaxa […]

Lesa meira »

Alurtir – Subularia

Written on August 28, 2016, by · in Categories: Flóra

  Ættkvíslin alurtir – Subularia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru smávaxnir, hárlausir einæringar. Stöngull er uppréttur, sívalur, blaðlaus; oft nokkrir stönglar saman. Blöð eru öll í stofnhvirfingu, allaga, allt að 3 cm á lengd. Blómskipun er fáblóma klasi, á stundum með aðeins einu blómi. Bikarblöð snubbótt, með mjóan himnufald. […]

Lesa meira »

Álftalauksætt – Isoëtaceae

Written on August 9, 2012, by · in Categories: Flóra

Álftalaukar – Isoëtes L. Nafnið dregið af gríska orðinu isos, samur, eins; og etos, er; sá sem er eins allt árið. Fjölærar vatnaplöntur. Jarðstöngull hnöllóttur, stuttur. Blöð í þéttum stofnhvirfingum með breiðan fót, sem lykur um gróhirzlur; stórgró þroskast í hirzlum í ytri blöðum snemma á vaxtartíma en smágró í hinum innri síðla sumars. Séu blöðin […]

Lesa meira »