Tag Archives: jöklaklukka

Klukkur – Cardamine

Written on November 19, 2015, by · in Categories: Flóra

ER Í VINNSLU Ættkvíslin klukkur – Cardamine L. – heyrir til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru fjölærar, fáar ein- eða tvíærar. Stöngull uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur. Blöð eru stakstæð á jarðstöngli, í hvirfingu og á stöngli; blaðrönd heil, tennt eða fjaðurskift eða handflipótt, á stundum þrífingruð, fjöðruð, handskipt eða tvífjöðruð. […]

Lesa meira »

Grasatal Jónasar Hallgrímssonar

Written on November 20, 2012, by · in Categories: Almennt

  Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. GRASATAL LATNESK OG ÍSLENZK JURTAHEITI   (Upphafið)   DICOTYLEDONES   GRASATAL J.H.   Latnesk og íslenzk heiti á plöntutegundum í Grasatali Jónasar Hallgrímssonar eins og þau eru réttust talin nú um stundir. Ranunculaceœ Sóleyingar Ranunculaceae Sóleyjaætt Thalictrum Thalictrum alpinum krossgras, brjóstagras, kverkagras. alpinum brjóstagras Ranunculus Ranunculus […]

Lesa meira »