Greinasafn mánaðar: November 2015

Klukkur – Cardamine

Skrifað um November 19, 2015, by · in Flokkur: Flóra

ER Í VINNSLU Ættkvíslin klukkur – Cardamine L. – heyrir til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru fjölærar, fáar ein- eða tvíærar. Stöngull uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur. Blöð eru stakstæð á jarðstöngli, í hvirfingu og á stöngli; blaðrönd heil, tennt eða fjaðurskift eða handflipótt, á stundum þrífingruð, fjöðruð, handskipt eða tvífjöðruð. […]

Lesa meira »

Fyrirlestur um gróður Íslands

Skrifað um November 16, 2015, by · in Flokkur: Gróður

Þeir, sem fylgjast með umræðu um gróður og gróðurverndarmál hér á landi, verða fljótt þess áskynja, að þráfaldlega er verið að fjalla um sömu atriðin æ ofan í æ. Það er líkast því, sem menn séu alltaf á byrjunarreit og þurfi sýnkt og heilagt að eiga í þjarki við „efasemdamenn“, sem hafa leyft sér að […]

Lesa meira »

Lórur – Rorippa

Skrifað um November 4, 2015, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin Rorippa Scop. telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Þetta eru ein-, tví- og fjölærar tegundir, oftast í deigju eða votlendi. Stöngull er uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur og blöðóttur. Stofnblöð á stilk, einföld, heilrend, tennt, bugðótt, lírulaga, kambskift eða fjaðurskipt. Stöngulblöð stilkuð eða stilklaus, fleyglaga, mjókka jafnt, með blaðeyru eða örlaga neðst, […]

Lesa meira »

Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli

Skrifað um November 4, 2015, by · in Flokkur: Almennt

Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli   Fyrir skömmu birti eg stuttan pistil „Vandasamt þjófnaðarmál“, þar sem sagt er frá meiðyrðamáli, sem Rannveig Helgadóttir á Kotströnd höfðaði á hendur séra Ólafi Magnússyni í Arnarbæli í nafni líks hálfbróður hennar, Eyjólfs ljóstolls. Nú hefur ágætur vinur minn bent mér á, að kafli úr líkræðu prests birtist í […]

Lesa meira »