Greinasafn mánaðar: August 2014

Sveppir

Skrifað um August 27, 2014, by · in Flokkur: Almennt

  „Eins og þegar er getið, hafa sveppir lengi verið álitnir fremur dularfullar verur, sem stafar af því meðal annars, að mestöll lífsstarfsemi þeirra fer fram niðri í moldinni, hulin sjónum vorum og jafnvel venjulegum rannsóknatækjum.”   Helgi Hallgrímsson, 1987: Sveppabaugar og huldurendur   „Svöppur k. »sveppur, svampur; knöttur, kúla, …«, svöppur líkl. <*swampu-, sbr. svampur og […]

Lesa meira »

Bakteríur stjórna hegðun okkar

Skrifað um August 26, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Í tímaritinu BioEssays birtist forvitnileg grein um svengd manna. Þar er því haldið fram, að bakteríur, sem lifa í meltingarfærum stjórni á vissan hátt, hvað það er, sem við borðum. Það eru fræðimenn við marga bandaríska háskóla, sem hafa tekið þátt í þessari rannsókn.Í meltingarvegi lifa bakteríur, sem samtals vega um 1,5 kg og frumufjöldi […]

Lesa meira »

Einir – Juniperus

Skrifað um August 21, 2014, by · in Flokkur: Flóra

Ættkvíslin einir – Juniperus L. – heyrir til sýprisættar (Cupressaceae; sjá síðar). Flestar tegundir eru lágvaxnir runnar eða tré, oft kræklóttar eða jarðlægar. Um 60 tegundir teljast til kvíslarinnar og eru flestar í kaldtempraða belti á norðurhveli jarðar; aðeins ein í Afríku. Þar sem aðeins ein tegund vex villt hérlendis, er lýsing á henni látin […]

Lesa meira »

Töfralausnir

Skrifað um August 12, 2014, by · in Flokkur: Almennt

Umræða um landgræðslumál hefur tekið umtalsverðum breytingum síðast liðna áratugi. Í fyrstu mótmæltu menn almennt, að uppblástur ætti sér stað á Íslandi og flestir töldu sauðfjárbeit vera gróðri til bóta. Á næsta stigi töldu „málsmetandi menn“, að unnt væri að bæta og styrkja gróður með því að dreifa áburði og sá dönskum túnvingli á afrétti […]

Lesa meira »

The History of Woodland in Fnjóskadalur

Skrifað um August 9, 2014, by · in Flokkur: Gróður

  General survey Physiognomic description Iceland lies on the North Atlantic Ridge, between the latitudes of 63°24′ and 66°32′ N and longitudes of 13°30′ and 24°32′ W. It has an area of 103‘125 km2. The island is mountainous and 75% of the land area is above 200 m elevation. The major part of this area […]

Lesa meira »