Greinasafn mánaðar: July 2012

Suður á pólinn – Íslenski skíðaleiðangurinn

Skrifað um July 16, 2012, by · in Flokkur: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Suður á pólinn – Íslenski skíðaleiðangurinn Höfundur: Ólafur Örn Haraldsson. 160 bls. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 24. desember 2002:33. HEIMSKAUTAFARINN Roald Amundsen náði fyrstur manna að stíga fæti sínum á suðurpólinn árið 1911. Sú ferð hefur lengi verið í minnum höfð, því að honum tókst með miklu harðfengi […]

Lesa meira »

Túnfífill

Skrifað um July 16, 2012, by · in Flokkur: Grasnytjar

Undanfarnar vikur hefur túnfífill staðið í ríkulegum blóma á suðvestur-horni landsins. Túnfífill er svo auðþekktur, að sérhvert mannsbarn telur sig þekkja hann. Hann er þó ekki allur þar sem hann er séður, því að oft er honum skipt í fjölmargar smátegundir, sem vandasamt er að greina sundur. Vaxtarstaður og vöxtur Túnfífill þrífst bezt í þurrum, […]

Lesa meira »

Hrapalleg Íslandskort – Ferðakort Landmælinga Íslands

Skrifað um July 15, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Hrapalleg Íslandskort Ferðakort 1 til 3, mælikvarði 1:250?000. – Ferðakort Landmælinga Íslands Útgefandi er Landmælingar Íslands. Reykjavík 2002/3. – Ritdómur, Morgunblaðið 1. ágúst 2003:25. (Andsvar 2. ág.; Leiðrétting við umsögn um kort stuttu síðar.) Útgefandi er Landmælingar Íslands. – Reykjavík 2002/03. Nýútkomin ferðakort Landmælinga Íslands eru um margt frábrugðin hinum eldri kortum, dönsku herforingjaráðskortunum, sem […]

Lesa meira »

Náttúrufræðingurinn nýi

Skrifað um July 15, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Náttúrufræðingurinn nýi BÆKUR Náttúrufræðirit Náttúrufræðingurinn ? Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði Ritstjóri: Álfheiður Ingadóttir. Félagsrit H.Í.N. 71. árg. 1.-2. tbl. 2002. Útgefandi er Hið íslenska náttúrufræðifélag – Reykjavík 2003. Ritdómur, Morgunblaðið 25. júní 2003:22. Fáum félagsritum hefur tekizt að festa sig jafnvel í sessi og Náttúrufræðingnum. Hann er löngu orðinn eitt virtasta tímarit landsins og þar […]

Lesa meira »
Page 5 of 5 1 2 3 4 5