Vísnagáta

Skrifað um January 23, 2013 · in Almennt

Til tilbreytingar kemur hér ein létt vísnagáta. Eftir viku kemur önnur og þá fylgir lausn á þessari, sem er reyndar lauf-létt.

Jafnan er á húsum hám;
holdugir þess óska.
Hlaupararnir tipla‘ á tám;
tvístrast á svelli ljóska.

 

ÁHB /23.1. 2013

Leitarorð:


Leave a Reply