Starir (Carex L.) heyra til hálfgrasaætt (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum ættkvíslum (Kobresia, Eleocharis, Trichophorum og Eriophorum). Þetta er ein tegundaríkasta kvíslin víðast hvar, en talið er, að tegundir séu á milli 1500 og 2000. Þær vaxa í flestum heimshlutum, en þó fer lítið fyrir þeim í hitabeltum jarðar. Flestar starir vaxa í votlendi, allt frá […]
Lesa meira »Tag Archives: stör
Til hálfgrasaættar (Cyperaceae) teljast ein- og fjölærar, graskenndar jurtir með jarðstöngul. Á stundum vaxa þær í þéttum þúfum og þá er jarðstöngull lóðréttur en séu þær með skriðulan jarðstöngul eru stönglar gisstæðir eða lausþýfðir; trefjarætur. Stönglar með blómum á spretta upp af jarðstöngli en einnig oft aðeins blöð. Stönglar eru strákenndir, þrístrendir en oft sívalir, […]
Lesa meira »