Lykill H – Krónublöð (innri blómhlíf) samvaxin (samblaða króna). Bikar ekki mikið ummyndaður. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: Inngangslykil 1 Blóm eru óregluleg (einsamhverf) ………………………….. 2 1 Blóm eru regluleg ……………………………………….. 5 2 Blómleggir blaðlausir, einblóma, Blöð vaxa fast niður við jörð ………. lyfjagras (Pinguicula vulgaris) 2 Stöngull með venjulegum blöðum ……………………………. 3 3 Eggleg […]
Lesa meira »