Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum Í þessum pistil er aðallega fjallað um ættkvíslina Mnium. Í inngangi er þó gerð grein fyrir tengingu hennar við náskyldar ættkvíslir og birtur greiningarlykill að þeim. Í stað þess að lýsa hverri tegund nákvæmlega er látið nægja að sinni að vísa í texta og myndir, sem finna má á […]
Lesa meira »Tag Archives: Pohlia
Flestir, sem hafa ferðazt um hálendi landsins og heiðar, hafa tekið eftir íðilgrænum, jafnvel blágrænum, breiðum eða bólstrum við dý og lækjasytrur. Þegar grannt er skoðað sjást oft glitrandi vatnsdropar dansa á mosabreiðu. Langoftast er um aðeins eina tegund að ræða, þó að öðrum mosa, Philonotis fontana (dýjahnappi), svipi um margt til hennar. Mosinn, sem […]
Lesa meira »