Íslenzku tegundirnar tvær, sem tilheyra þessari ættkvísl, voru til skamms tíma taldar til Listera R. Br. Ættkvíslin sú hefur nú verið sameinuð Neottia Guett. og tegundirnar fengið því nýtt latneskt ættkvíslarheiti; viðurnöfn eru óbreytt. Reyndar töldust tegundirnar til sömu ættkvíslar áður fyrr en Listera R. Br. var klofin út 1813 og kennd við brezkan lækni […]
Lesa meira »