Tag Archives: margfætla

Köldugras – Polypodium vulgare

Written on March 25, 2013, by · in Categories: Flóra

Sæturótarætt – Polypodiaceae Sæturótarætt er oft skipt niður í margar undirættir. Til hennar teljast tæplega 60 ættkvíslir með samtals um 1200 tegundir frá meðalstórum til smárra burkna. Margar tegundir eru ásætur. Fyrrum var þessi ætt miklu mun stærri með nálægt 7000 tegundir, en hefur verið klofin niður hin síðari ár. Ættin mun þó enn vera […]

Lesa meira »