Til Caryophyllaceae (hjartagrasaættar) heyra einærar, tvíærar og fjölærar jurtir, en lágvaxin tré, runnar og klifurplöntur eru mjög sjaldséð innan hennar. Stöngull er uppréttur eða jarðlægur, oft með upphlaupin liðamót, jafnan jurtkenndur; sjaldan trékenndur við grunn. Blöð á stilk eða stilklaus, gagnstæð, skinkransstæð, í hvirfingu en sjaldan stakstæð; án axlarblaða eða með; allaga til striklaga, spaðalaga […]
Lesa meira »Tag Archives: ljósberi
Á degi íslenzkrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er ekki úr vegi að huga að náttúrufræðingnum Jónasi og þá einkum því, er lýtur að grasafræði. Sem kunnugt er lagði Jónas stund fyrst á lögfræði, þegar hann kom til Kaupmannahafnar 1832. Hann varð afhuga henni og sneri sér að náttúrufræði, aðallega dýrafræði og jarðfræði. Á hinn […]
Lesa meira »