Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur Þess skal getið, að allnokkrar tegundir, sem hér eru taldar til vatnaplantna, vaxa fremur í nokkurri rekju fremur en í vatni, eins og skriðdepla (Veronica scutellata) og vatnsnafli (Hydrocotyle vulgaris). Vatnsögn (Tillaea aquatica, syn. Crassula aquatica), vex aðeins á hverasvæðum. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: […]
Lesa meira »Tag Archives: Isoetes
Álftalaukar – Isoëtes L. Nafnið dregið af gríska orðinu isos, samur, eins; og etos, er; sá sem er eins allt árið. Fjölærar vatnaplöntur. Jarðstöngull hnöllóttur, stuttur. Blöð í þéttum stofnhvirfingum með breiðan fót, sem lykur um gróhirzlur; stórgró þroskast í hirzlum í ytri blöðum snemma á vaxtartíma en smágró í hinum innri síðla sumars. Séu blöðin […]
Lesa meira »