Engjarósir – Comarum L. Aðeins ein tegund telst til ættkvíslarinnar Comarum L., sem er af rósaætt (Rosaceae). Það er því óþarft að lýsa henni sérstaklega. Vert er að geta þess, að tegundin er oft talin til Potentilla ásamt fjölmörgum öðrum tegundum. Það, sem skilur að þessar tvær kvíslir, er, að blómbotninn í Comarum-kvíslinni þrútnar út við […]
Lesa meira »