Geldingahnappar ─ Armeria Geldingahnappar tilheyra gullintoppuætt (Plumbaginaceae). Ættkvíslarnafnið Armeria er sennilegast keltneska, ar mor, og þýðir við hafið. Einnig hefur verið bent á, að ef til vill megi draga þetta af franska orðinu armoire, sem þýðir skjöldur. Til ættkvíslarinnar teljast um 80 tegundir. Nokkrar tegundir kvíslarinnar eru skrautjurtir í görðum. Hér á landi vex aðeins […]
Lesa meira »Tag Archives: holtarót

Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. GRASATAL LATNESK OG ÍSLENZK JURTAHEITI (Upphafið) DICOTYLEDONES GRASATAL J.H. Latnesk og íslenzk heiti á plöntutegundum í Grasatali Jónasar Hallgrímssonar eins og þau eru réttust talin nú um stundir. Ranunculaceœ Sóleyingar Ranunculaceae Sóleyjaætt Thalictrum Thalictrum alpinum krossgras, brjóstagras, kverkagras. alpinum brjóstagras Ranunculus Ranunculus […]
Lesa meira »