Æðafræplöntur má kalla einu nafni þær, sem fjölga sér með fræi og hafa leiðsluvefi (viðarvef og sáldvef). Til þessa hóps teljast gnetuviðir, musterisviðir, köngulpálmar, blómplöntur og barrviðir. Af barrviðum má nefna þrjár ættir, sem greina má að á eftirfarandi hátt: Lykill að ættum barrviða: 1 Kvenkynhirzlur einstakar. Fræ umlukt rauðum hjúpi … Taxaceae (ýviðarætt) 1 […]
Lesa meira »