Mikið vatn er runnið til sjávar síðan eg lærði grasafræði um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar í Uppsölum í Svíþjóð. Ýmislegt, sem þá var hulið, hefur verið uppgötvað hin síðari ár. Sérstaklega á það við um erfðafræði og lífeðlisfræði plantna. Margvísleg flókin efnaferli hafa verið rannsökuð í þaula og mörg ferli eru nú þekkt í […]
Lesa meira »