Til ættkvíslarinnar Funaria Hedw. teljast nú um 200 tegundir. Flestar þeirra vaxa á tempruðum og heittempruðum slóðum og mynda litla bólstra eða breiður á skuggsælum og svölum stöðum. Plöntur eru 3-5 cm á hæð, uppréttar, skærgrænar til gulgrænar. Þær eru jafnan einærar eða tvíærar og fáeinar fjölærar. Stöngull er ógreindur, nema neðarlega á stöngli vex […]
Lesa meira »Tag Archives: Funaria arctica
AFARMIKIL gróska er í rannsóknum á mosum víðast hvar í heiminum. Hér á landi er það lögbundið hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands að sinna þeim, en þar hefur lítið sem ekkert verið gert síðan Bergþór Jóhannsson (1933-2006) lét af störfum 2003. Þeir, sem gefa sig að mosum »af nokkurri alvöru« hér á landi, eru svo fáir, að […]
Lesa meira »