Tag Archives: fjallasmári

Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)

Written on March 24, 2020, by · in Categories: Flóra

plontulisti_08_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf):     Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)          

Lesa meira »

Fjallasmári – Sibbaldia procumbens

Written on May 7, 2013, by · in Categories: Flóra

Heiðasmárar – Sibbaldia Fjallasmári er í ættkvíslinni heiðasmárar (Sibbaldia L.), sem telst til rósaættar (Rosaceae). Það eru á milli tíu og tuttugu tegundir aðrar, sem teljast til kvíslarinnar og vaxa flestar í fjöllum í Asíu. Í Evrópu eru aðeins tvær tegundir, S. procumbens L. og S. parviflora Willd., og aðeins hin fyrr nefnda á Norðurlöndum. Þetta […]

Lesa meira »