Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum að loka þurfti um tíma deild á Landspítala vegna skæðrar bakteríu, sem herjaði þar. Þetta er svo kallað mósa-smit, sem er skammstöfun fyrir Meticilin ónæmur Staphylococcus aureus; það er bakterían S. aureus, sem er ónæm fyrir lyfinu meticilini. En bakteríur (gerlar) ónæmar fyrir lyfjum eru ekki aðeins […]
Lesa meira »Tag Archives: Escherichia coli
Láta mun nærri, að það séu tíu sinnum fleiri gerlafrumur (1014) í og á einum manni en líkamsfrumurnar (1013) sjálfar. Með öðrum orðum erum við gegnumsmogin af gerlum (bakteríum) og ekki bara af einni gerð, heldur munu það vera nálægt eitt þúsund tegundir. Þessar örsmáu lífverur gera sitt gagn á ótal mismunandi hátt, vinna vítamín […]
Lesa meira »