Ættkvíslin Dicranoweisia Lindberg ex Milde (kármosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt), en taldist áður til Dicranaceae (brúskmosaætt). Til kvíslarinnar teljast um 20 tegundir, þrjár vaxa annars staðar á Norðurlöndum en aðeins ein hérlendis, D crispula. Þar af leiðandi er lýsing á henni látin nægja. Þess má geta, að um 100 tegundir blaðmosa hafa fundizt á Suðurskautslandinu […]
Lesa meira »