Tag Archives: Cryptogramma crispa

Hlíðaburkni – Cryptogramma crispa

Written on March 23, 2013, by · in Categories: Flóra

Vængburknaætt – Pteridaceae Áður var hlíðaburknaætt (Adiantaceae), sem er fremur lítil ætt, klofin út úr vængburknaætt (Pteridaceae). Innan hennar eru sex ættkvíslir, Adiantum, Aspidotis, Notholaena, Cheilanthes, Pellaea og Cryptogramma; flestar tegundir eru ásætur í hitabeltinu. Aðeins ein tegund síðast nefndu ættkvíslarinnar vex á Norðurlöndum. Sameiginlegt einkenni allra tegunda er, að gróhula er engin; þess í […]

Lesa meira »