Ættkvíslin kræklurætur – Corallorhiza Gagnebin – tilheyrir brönugrasaætt (Orchidaceae) og undirættinni Epidendroideae. Þetta eru fjölærar tegundir sem eru án laufgrænu. Jarðstöngull er hnöllóttur og marggreinóttur og líkist kóraldýrum. Nú eru taldar 14 tegundir til kvíslarinnar, en aðeins ein vex hér á landi, og því er lýsing á henni látin nægja. Ættkvíslarnafnið Corallorhiza er komið úr […]
Lesa meira »