Ættkvíslin Conostomum Sw. ex F. Weber & D. Mohr (þófamosar) telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Bartramia (strýmosum) og Plagiopus (bólsturmosum). Innan kvíslar Conostomum eru sex tegundir. Hér á Norðurlöndum er aðeins ein tegund, C. tetragonum, og því er látið hjá líða að lýsa kvíslinni nánar hér. Ættkvíslarnafnið conostomum, keiluop, […]
Lesa meira »Tag Archives: Conostomum
Innan ættarinnar Bartramiaceae (strýmosaættar) eru fjórar ættkvíslir hérlendis en fimm annars staðar á Norðurlöndum. Þetta eru meðalstórar til stórar plöntur, uppréttar, oftar ógreindar en greindar; á stundum eru greinakransar fyrir neðan karlkynhirzlur ofarlega á stöngli. Blöð eru margvísleg, egglaga til striklaga, ydd eða snubbótt, slétt eða með langfellingar, tennt og ójöðruð. Rif er einfalt, sterklegt, […]
Lesa meira »