Tag Archives: brjóstagras

Brjóstagrös – Thalictrum

Written on September 2, 2013, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin brjóstagrös (Thalictrum) telst til sóleyjaættar (Ranunculaceae). Um 330 tegundir heyra til ættkvíslinni, en aðeins ein tegund vex villt hér á landi, brjóstagras (Thalictrum alpinum). Þá eru nokkrar tegundir ræktaðar till skrauts í görðum. Þetta eru fjölærar jurtir, jafnan hárlausar og oft stórvaxnar; stöngull uppréttur með engin eða fá, gisin blöð. Blöð stofnstæð, mjög oft […]

Lesa meira »

Jónas Hallgrímsson og grasafræðin

Written on November 16, 2012, by · in Categories: Almennt

  Á degi íslenzkrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er ekki úr vegi að huga að náttúrufræðingnum Jónasi og þá einkum því, er lýtur að grasafræði. Sem kunnugt er lagði Jónas stund fyrst á lögfræði, þegar hann kom til Kaupmannahafnar 1832. Hann varð afhuga henni og sneri sér að náttúrufræði, aðallega dýrafræði og jarðfræði. Á hinn […]

Lesa meira »