Tag Archives: Barnarót

Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)

Written on March 24, 2020, by · in Categories: Flóra

plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf):     Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)          

Lesa meira »

Barnarætur – Coeloglossum

Written on July 3, 2014, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin barnarætur – Coeloglossum Hartm. – telst til brönugrasaættar (Orchidaceae) og undirættarinnar Orchidoideae. Til kvíslarinnar telst nú aðeins ein tegund, og því er lýsing á henni látin nægja. Nafnið Coeloglossum er dregið af grísku orðunum ‘koilos’, holur og ‘glossum’, tunga. Það er komið til af því, að spori er holur á tungulaga vör. Sumir grasafræðingar […]

Lesa meira »