Tag Archives: aldarminning

Erindi Erindið var flutt á ráðstefnu um Steindór Steindórsson, grasafræðing og skólameistara, á sal Menntaskólans á Akureyri 12. ágúst 2002, þegar hundrað ár voru liðin frá fæðingu Steindórs. I Inngangur Á aldarafmæli Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum er vel við hæfi að setjast niður, staldra við og rifja upp verk hans og lífshlaup. Við höfum nú hlýtt á tvö erindi, […]

Lesa meira »