Tag Archives: Rorippa

Enn um Rorippa

Written on February 5, 2022, by · in Categories: Flóra

Í nóvember 2015 setti eg hér inn pistil um Rorippa-ættkvísl (sjá hér). Síðan gerðist það, að hinn 28. júní 2019 fann eg Rorippa palustris (L.) Besser í Deildartungu í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu. Á lítt gróinni hálfdeigju uxu allnokkrar 6-12 cm háar plöntur og voru þær flestar bæði í blóma og með nærri fullþroska skálpa. Hinn […]

Lesa meira »

Lórur – Rorippa

Written on November 4, 2015, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin Rorippa Scop. telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Þetta eru ein-, tví- og fjölærar tegundir, oftast í deigju eða votlendi. Stöngull er uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur og blöðóttur. Stofnblöð á stilk, einföld, heilrend, tennt, bugðótt, lírulaga, kambskift eða fjaðurskipt. Stöngulblöð stilkuð eða stilklaus, fleyglaga, mjókka jafnt, með blaðeyru eða örlaga neðst, […]

Lesa meira »