Tag Archives: Landgræðsla ríkisins

Veldur hver á heldur

Written on September 24, 2014, by · in Categories: Gróður

    Kveikjan að þessum pistli er sú, að fyrir skömmu birtist á vef Landgræðslu ríkisins mynd þar sem sagði svo: „Endurreisn á virkni vistkerfa er mikilvæg á alþjóðavísu og er sem rauður þráður í landgræðslustarfi. Hér má sjá víðiplöntu gægjast upp úr lúpínubreiðu á uppgræðslusvæði í Öxarfirði.“ Mér hnykkti svolítið við, því að eg […]

Lesa meira »

Hugleiðing um ræktun og náttúruvernd

Written on July 23, 2014, by · in Categories: Gróður

Öll umræða á ávallt að vera af hinu góða, þar sem menn lýsa skoðunum sínum og takast jafnvel á um markmið og leiðir við hin fjölbreyttustu verkefni. Síðast liðnar vikur hefur fjörleg rökræða átt sér stað meðal leikra og lærðra um loftslagsmál, ræktun og náttúruvernd. Kveikjan var losun á koltvísýringi og hvaða leiðir séu beztar […]

Lesa meira »

Um fræsöfnun í Bæjarstað

Written on November 2, 2013, by · in Categories: Almennt

Á vefsíðu Landgræsðslu ríkisins er pistill um Gunnlaugsskóg í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem kenndur er til Gunnlaugs Kristmundssonar sandgræðslustjóra. Upphaf hans hljóðar svo (http://land.is/landupplysingar/landgraedhslusvaedhi?layout=edit&id=101): Bændurnir í Skaftafelli, Ragnar Stefánsson o.fl. söfnuðu birkifræi í Bæjarstaðaskógi fyrir Skógrækt ríkisins. Haustið 1938 bar svo við að Hákoni Bjarnasyni, þáverandi skógræktarstjóra, samdi ekki við bændurna um verðið fyrir […]

Lesa meira »