Tag Archives: krækilyng

Krækilyng ─ Empetrum

Written on August 17, 2012, by · in Categories: Flóra

Orðið empetrum er komið úr grísku; en-, í, á og petra, steinn, klettur; það merkir því vex á steini. Fyrrum var ættkvíslin Empetrum talin til krækilyngsættar (Empetraceae) ásamt tveimur ættkvíslum öðrum: Ceratiola og Corema. Nýlegar rannsóknir leiddu í ljós, að réttast er að telja þær til lyngættar (Ericaceae) og til undirættarinnar Ericoideae, þar sem þær […]

Lesa meira »

Lyngætt – Ericaceae

Written on August 13, 2012, by · in Categories: Flóra

Til lyngættar (Ericaceae) teljast jurtir, smárunnar, runnar og tré með heil, oft leðurkennd, barrlík, sí- eða sumargræn blöð. Blöðin eru stakstæð, gagnstæð eða kransstæð, á stundum í stofnhvirfingu. Blóm eru regluleg (óregluleg hjá Rhododendron), tvíkynja, fjór- eða fimm-deild. Bikar er oft samblaða. Krónan er laus- eða samblaða, oft bjöllulaga en getur verið lítil og ósjáleg. […]

Lesa meira »