Tag Archives: kjarrklukka

Klukkur – Cardamine

Written on November 19, 2015, by · in Categories: Flóra

ER Í VINNSLU Ættkvíslin klukkur – Cardamine L. – heyrir til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir eru fjölærar, fáar ein- eða tvíærar. Stöngull uppréttur, uppsveigður eða jarðlægur, greindur eða ógreindur. Blöð eru stakstæð á jarðstöngli, í hvirfingu og á stöngli; blaðrönd heil, tennt eða fjaðurskift eða handflipótt, á stundum þrífingruð, fjöðruð, handskipt eða tvífjöðruð. […]

Lesa meira »