Helztu heimildir að Skrá um háplöntur á Íslandi

Skrifað um February 2, 2016 · in Flóra

 

Heimildir:

 

Checklista över Nordens kärlväxter – version 2014-07-05

THOMAS KARLSSON och MAGDALENA AGESTAM (http://www.euphrasia.nu/checklista/)

 

Arnþór Garðarsson, 1977: Fitjasef (Juncus gerardii Loisel.) fundið á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 47:

142–148.

Ágúst H. Bjarnason: Ýmsar greinir á http://ahb.is/flora/

Áskell Löve 1945. Íslenzkar jurtir. Munksgaard, Khöfn. 292 bls.

Askell Löve 1970. íslensk ferðaflóra. (Jurtabók AB). Almenna bókafélagið, Rvík, 428 bls.

Áskell Löve, 1977 og 1981: Íslenzk ferðaflóra, 2. útg. aukin og endurbætt. Almenna bókafélagið, Rvík, 429 bls.

Askell Löve 1983. Flora of Iceland. Almenna bókafélagið, Rvík. 403 bls. (Ensk útgáfa af undanfarandi bók, með ýmsum breytingum.)

Bergþór Jóhannsson, 1975: Mosaburkni, Hymenophyllum wilsonii Hooker, fundinn á Íslandi – Náttúrufr.; 1975; 45 (2.h.): s. 105-109

Checklist of the Panarctic Flora. – Elven, R. ritstj. 2005.: http://www.nhm.uio.no/panarctflora/checklist/

pafchckl.htm [Síðast heimsótt 26. janúar 2016].

Einar Már Jónsson, 1956: Gestir og landnemar í gróðurríki Íslands – Náttúrufr.; 1956; 26 (3.h.): s. 140-141.

Eyþór Einarsson, 1976: Galium palustre L., mýramaðra, fundin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 46:

217–222.

Gröntved, Johs., 1942: The Pteridophyta and Spermatophyta of Iceland. Botany of Iceland Vol. IV, Part I.

Guðmundur G. Bárðarson, 1929: Ný sóleyjartegund. Skýrsla hins íslenzka Náttúrufræðifélags fyrir árin

1927–1928, bls. 49.

Helgi Jónasson, 1944: Ný íslenzk grastegund. Náttúrufræðingurinn 14: 96.

Helgi Jónasson, 1952: Grasaleit í Útmannasveit og Eiðaþinghá sumarið 1951. Náttúrufræðingurinn 22:

137–140.

Helgi Jónasson, 1955: Að austan. Náttúrufræðingurinn 25: 36–39.

Helgi Jónasson, 1956: Að vestan. Náttúrufræðingurinn 26: 138–139.

47 Helgi Jónasson 1963: Grasafregnir, Agropyron caninum, Veronica chamaedrys og Knautia arvensis.

Flóra 1: 163–164.

Helgi Jónasson, 1965: Frá Vestfjörðum. Flóra 2: 83–88.

Helgi Jónsson, 1907: Nýfundnar plöntur á Íslandi. Skýrsla hins íslenzka Náttúrufræðifélags fyrir árin

1905–1906: 30–33.

Helgi Jónsson, 1913: Nokkrar sjaldgæfar jurtategundir. Skýrsla hins íslenzka Náttúrufræðifélags félags­

árin 1911–1912: 30–32.

Helgi Jónsson, 1923: Sjaldgæfar jurtir. Skýrsla hins íslenzka Náttúrufræðifélags fyrir árin 1921–1922:

45–48.

Hylander, Nils, 1953: Nordisk kärlväxtflora I. – Uppsala 1953. 392 bls.

Hylander, Nils, 1955: Förteckning över Nordens växter. – Utgiven av Lunds Botaniska Förening. 1. Kärlväxter. Lund 1955. 175 bls.

Hylander, Nils, 1959: Tillägg och rättelser till Förteckning över Nordens växter. 1. Kärlväxter (Lund 1955) – Bot. Notiser 1959 Vol 112. Fasc. 1:90-100.

Hylander, Nils, 1966: Nordisk kärlväxtflora II. – Uppsala 1966. 455 bls.

Hörður Kristinsson, 1980: Vorstör (Carex caryophyllea Latourr) fundin á Íslandi. Náttúrufræðingurinn

50: 118–120.

Hörður Kristinsson, 2000: Plöntulíf. Bls. 223–254. Í: Líf í Eyjafirði. Ritstj. Bragi Guðmundsson. Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri, Akureyri.

Hörður Kristinsson, 2004: Nýir og sjaldséðir slæðingar í Flóru Íslands. Náttúrufræðingurinn 72:

35–38.

Hörður Kristinsson, 2004: Íslenskt plöntutal – Blómplöntur og byrkningar – Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 51, 58 bls.

Hörður Kristinsson: http://floraislands.is/PDF-skjol/plontutal.pdf

Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir og Björgvin Steindórsson, 2007: Vöktun válistaplantna

2002–2006. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 50, 86 bls.

Ingimar Óskarsson, 1927: Nýjungar úr gróðurríki íslands. — Hið íslenska Náttúrufræðisfjelag. Skýrsla 1925 og 1926: 45-53.

Ingimar Óskarsson, 1927: Botaniske iagttagelser fra Islands nordvestlige halvö, Vestfirðir. — Botanisk Tidskrift 39: 401-444.

Ingimar Óskarsson, 1929: En botanisk rejse til Öst-Ísland samt Reyðarfjórðurs karplanteflora. — Botanisk Tidskrift 40: 337-349.

Ingimar Óskarsson, 1929: Nýjungar úr gróðurríki fslands, 2. – Hið íslenska Náttúrufræðisfjelag. Skýrsla 1927 og 1928: 38-48.

Ingimar Óskarsson, 1930: The vegetation of the Islet Hrísey in Eyjafjörður, North-Iceland. — Vísindafélag Íslendinga, Rit 8: 1-20.

Ingimar Óskarsson, 1932: Some observations of the vegetation of Eyjafjörður and Akureyri. – Vísindafélag Íslendinga, Rit 13: 1—47.

Ingimar Óskarsson, 1933: Nýjungar úr gróðurríki íslands, 3. – Hið íslenzka Náttúrufræðisfélag. Skýrsla 1931 og 1932: 39-44.

Ingimar Óskarsson, 1937: Nýjungar úr gróðurríki íslands, 4. – Hið íslenzka Náttúrufræðisfélag. Skýrsla 1935 og 1936: 40-42.

Ingimar Óskarsson, 1937: Svarfaðardalurs karplanteflora samt angivelse af arternes höjdegrænser over havet. – Botanisk Tidskrift 44: 127-153.

Ingimar Óskarsson, 1943: Gróðurrannsóknir. 30 ára yfirlit. – Náttúrufr.; 13: 137—152.

Ingimar Óskarsson, 1946: Gróður í Öxarfirði og Núpasveit. — Náttúrufr.; 16: 121 — 131.

Ingimar Óskarsson, 1947: Nýfundin plöntutegund á íslandi. – Náttúrufr.; 17: 22.

Ingimar Óskarsson, 1948: Nafngiftir plantna. – Náttúrufr.; 18: 88-91.

Ingimar Óskarsson, 1948: Um íslenzk heiti á tveim innfluttum reyniviðartegundum. – Náttúrufr.; 18: 92-95.

Ingimar Óskarsson, 1949: Háplöntuflóra héraðanna umhverfis Eyjafjörð. — Lýsing Eyjafjarðar. Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Norðri, Akureyri: 225-250.

Ingimar Óskarsson, 1949: Nýfundin starartegund á íslandi. – Náttúrufr.; 19: 136-138.

Ingimar Óskarsson, 1949: Nýjungar úr gróðurríki íslands. – Náttúrufr.; 19: 185-188.

Ingimar Óskarsson, 1950: & Ingólfur Davíðsson: Garðagróður. Aðallega í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. — Ísafold, Reykjavík: 450 bls.

Ingimar Óskarsson, 1951: Hagastör (Carex pulicaris L.) á Vestfjörðum. – Náttúrufr.; 21:91.

Ingimar Óskarsson, 1951: íslenzkar starir. – Náttúrufr.; 21: 3-23.

Ingimar Óskarsson, 1952: Nýtt afbrigði af hrafnastör, Carex saxatilis L. — Náttúrufr.; 22: 181-182

Ingimar Óskarsson, 1953: Carex heleonastes (Ehrh.) fundin hér á landi. – Náttúrufr.; 23: 138-142.

Ingimar Óskarsson, 1953: A new Alchemilla species of the euvulgaris group found in Iceland. – Svensk Botanisk Tidskrift 47: 30-33.

Ingimar Óskarsson, 1954: Nýjungar úr gróðurríki íslands. – Náttúrufr.; 24: 22—30.

Ingimar Óskarsson, 1956: Nýjungar úr gróðurríki íslands. — Náttúrufr.; 26: 102-104.

Ingimar Óskarsson, 1961: Um óskráða fundi þriggja fágætra jurtategunda. — Náttúrufr.; 31: 143-144.

Ingimar Óskarsson & Ingólfur Davíðsson, 1981: Garðagróður. Aðallega í Reykjavík, Hafnarfirði og á

Akureyri. 3. útg. aukin og endurbætt. Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1981. 480 bls.

Ingólfur Davíðsson, 1937: Gróðurrannsóknir á Hesteyri og í Aðalvík – Náttúrufr.; 1937; 7: s. 15-24.

Ingólfur Davíðsson, 1937: Ný íslenzk starartegund : (Carex irrigua L.) og nokkrir fundarstaðir fremur fágætra tegunda – Náttúrufr.; 1937; 7: s. 30-32.

Ingólfur Davíðsson, 1939: Gróður í Mýrdal – Náttúrufr.; 1939; 9 (3): s. 132-137.

Ingólfur Davíðsson, 1940: Ný íslenzk jurtategund – Náttúrufr.; 1940; 10: s. 161-162.

Ingólfur Davíðsson, 1942: Gróður á Seyðisfirði – Náttúrufr.; 1942; 12: s. 24-44

Ingólfur Davíðsson, 1942: Ný íslenzk jurtategund : Flæðarbúi (Spergularia salina Presl) – Náttúru-fræðingurinn ; 1942; 12: s. 160.

Ingólfur Davíðsson, 1943: Kattasúra : (Rumex tenuifolius (Wallr) Löve) – Náttúrufr.; 1943; 13: s. 131-132.

Ingólfur Davíðsson, 1947: Nokkrir fundarstaðir jurta – Náttúrufr.; 1947; 17 (3.h.): s. 120-134.

Ingólfur Davíðsson, 1948: Ösp og rós fundnar við Fáskrúðsfjörð – Náttúrufr.; 1948; 18 (4.h.): s. 159-164.

Ingólfur Davíðsson, 1949: Slæðingar í Reykjavík og grennd – Náttúrufr.; 1949; 19 (3.h.): s. 133-135

Ingólfur Davíðsson, 1950: Nokkrir fundarstaðir jurta á Austurlandi – Náttúrufr.; 1950; 20 (1.h.): s. 58-60.

Ingólfur Davíðsson, 1950: Ný starartegund og nokkrir fundarstaðir jurta – Náttúrufr.; 1950; 20: s. 187.

Ingólfur Davíðsson, 1954: Nokkrir fundarstaðir fremur fágætra jurta – Náttúrufr.; 1954; 24 (1.h.): s. 31-36.

Ingólfur Davíðsson, 1955: Nokkrir nýir fundarstaðir jurta – Náttúrufr.; 1955; 25 (1): s. 39-40.

Ingólfur Davíðsson, 1956: Nýir fundarstaðir jurta 1956 – Náttúrufr.; 1956; 26 (4.h.): s. 219.

Ingólfur Davíðsson, 1956: Sjaldgæfar jurtir og slæðingar – Náttúrufr.; 1956; 26 (2.h.): s. 99-101.

Ingólfur Davíðsson, 1958: Landnámssaga gulbrárinnar – Náttúrufr.; 1958; 28 (3.h.): s. 152-155.

Ingólfur Davíðsson, 1958: Merkir fundarstaðir jurta 1957 – Náttúrufr.; 1958; 28 (2.h.): s. 99-100.

Ingólfur Davíðsson, 1959: Ný jurtategund við flugvöllinn í Reykjavík – Náttúrufr.; 1959; 29 (1.h.): s. 41.

Ingólfur Davíðsson, 1959: Nýr maríulykill – Náttúrufr.; 1959; 29 (4.h.): s. 234-235.

Ingólfur Davíðsson, 1959: Slæðingar jurta og nýir fundarstaðir – Náttúrufr.; 1959; 29 (1.h.): s. 39-40.

Ingólfur Davíðsson, 1959: Slæðingar nema land – Náttúrufr.; 1959; 29 (4.h.): s. 227-230.

Ingólfur Davíðsson, 1963: Hugað að gróðri nyrðra og vestra – Náttúrufr.; 1963; 33 (1.h.): s. 29-33.

Ingólfur Davíðsson, 1963: Slæðingar – Náttúrufr.; 1963; 33 (3.-4.h.): s. 166-186.

Ingólfur Davíðsson, 1964: Leitað að slæðingum o.fl. – Náttúrufr.; 1964; 34 (3.h.): s. 159.

Ingólfur Davíðsson, 1964: Slæðingar að Hólum og við Skógaskóla – Náttúrufr.; 1964; 34 (4.h.): s. 195-196.

Ingólfur Davíðsson, 1966: Nokkrir fundarstaðir jurta 1965 o. fl. – Náttúrufr.; 1966; 36 (3.h.): s. 156-157.

Ingólfur Davíðsson, 1967: The immigration and naturalization of flowering plants in Iceland since 1900 Greinar (Vísindafélag Íslendinga) ; 1967; 4,3: s. 1-35.

Ingólfur Davíðsson, 1968: Gróður í Melrakkaey ; Jurtaslæðingar 1965 ; Tvær fjallajurtir – Reykjavík s.n. 1968

Ingólfur Davíðsson, 1968: Nykurrósir, lótusblóm – Náttúrufr.; 1968; 38 (2.h.): s. 64-69.

Ingólfur Davíðsson, 1970: Gáð að gróðri á Vestfjörðum – Náttúrufr.; 1970; 40 (3.h.): s. 207-208.

Ingólfur Davíðsson, 1970: Slæðingar sumarið 1969 – Náttúrufr.; 1970; 40 (2.h.): s. 130-133.

Ingólfur Davíðsson, 1972: Jurtaslæðingar – Náttúrufr.; 1972; 42 (4.h.): s. 199-200.

Ingólfur Davíðsson, 1974: Nokkrir jurtaslæðingar sumarið 1973 – Náttúrufr.; 1974; 44 (1.h.): s. 120-121.

Ingólfur Davíðsson, 1976: Ný jurtategund – Náttúrufr.; 1976; 46 (1.-2.h.): s. 25-26.

Ingólfur Davíðsson, 1984: Merk blómjurt í sjó. – Náttúrufr.; 1984; 54 (3.-4.h.): s. 131-133.

Jonsell, B. ritstj. 2000: Flora Nordica, Vol. 1. The Bergius Foundation, Stockholm, 344 bls.

Jonsell, B. ritstj. 2001: Flora Nordica, Vol. 2. The Bergius Foundation, Stockholm, 430 bls.

Jonsell, B. & Karlsson, T. ritstj. 2010: Flora Nordica, Vol. 6. The Bergius Foundation, Stockholm, 298 bls.

Jóhann Pálsson 1986. The Poa glauca/nemoralis complex in Iceland and its response to the environment. Acta Universitatis Upsaliensis 27: 169–174.

Jóhann Pálsson 1997. Víðir og víðiræktun á Íslandi. Skógræktarritið 1997: 5–36.

Jóhann Pálsson 1999. Blóðkollur, Sanguisorba officinalis L., og höskollur, Sanguisorba alpina Bunge

(Rosaceae), á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 68: 163–173.

Jóhann Pálsson 2002. Hjartapuntur Briza media L. (Poaceae), ný tegund í flóru Íslands. Náttúrufræðingurinn 71: 30–33.

Jóhann Pálsson 2002. Landnám plantna við Gullinbrú. Náttúrufræðingurinn 70: 213–221.

Jóhann Pálsson 2004. Flóra Elliðaárdals – uppruni og útbreiðsla tegunda. Reykjavíkurborg, Umhverfis–

og Heilbrigðisstofa, 50 s.

Jóhann Pálsson 2006. Flóra Grafarvogs. Uppruni og útbreiðsla tegunda. Reykjavíkurborg, umhverfissvið,

62 s.

Jón Steffensen 1943. Ný íslenzk hjálmgrastegund. Náttúrufræðingurinn 13: 48.

Löve, Askell and Doris. 1956. Conspectus of the lcelandic Flora. Acta Horti Gotoburgensis Vol. 20:4.

Novák, F. A., 1972: Blómabók – Stóra fjölfræðisafnið V – Ingólfur Davíðsson þýddi og endursagði með staðfærslu að íslenzkum háttum. Bókaútgáfan Fjölvi. Reykjavík 1972. 599 bls.

Stefán Stefánsson. 1901, 1924, 1948. Flóra íslands. 1. og 2. útg. Khöfn, 3. útg. Akureyri.

Steindór Steindórsson, 1931: Nokkrir „Flóruaukar”. Skýrsla hins íslenzka Náttúrufræðifélags fyrir árin

1929–1930: 40–42.

Steindór Steindórsson, 1931: Merkilegt gras – Náttúrufr.; 1931; 1 (6-7): s. 81-86.

Steindór Steindórsson, 1932: Ný krækilyngstegund – Náttúrufr.; 1932; 2: s. 176-177.

Steindór Steindórsson, 1934: Nýjar íslenzkar plöntur – Náttúrufr.; 1934; 4: s. 51-61.

Steindór Steindórsson, 1935: Flórunýjungar 1934 – Reykjavík : s.n. 1935.

Steindór Steindórsson, 1936: Flórunýjungar 1936 – Reykjavík : s.n. 1936.

Steindór Steindórsson, 1941: Frá Ísafjarðardjúpi – Náttúrufr.; 1941; 11: s. 110-127.

Steindór Steindórsson, 1944: Flórunýjungar 1944 – Náttúrufr.; 1944; 14: s. 69-74.

Steindór Steindórsson, 1948: Akuryrkjutilraunir á 17. og 18. öld – Akureyri: s.n. 1948.

Steindór Steindórsson, 1949: Flórunýjungar 1948 – Náttúrufr.; 1949; 19 (3.h.): s. 110-121.

Steindór Steindórsson, 1952: Ný plöntutegund – Náttúrufr.; 1952; 22 (4): s. 183.

Steindór Steindórsson, 1952: Flórunýjungar 1951 – Náttúrufr.; 1952; 22 (1.h.): s. 36-40.

Steindór Steindórsson, 1954: Um aldur og innllutning íslenzku liórunnar. Ársrit Ræktunarfélags

Norðurlands, 51. árg.

Steindór Steindórsson, 1956: Flórunýjungar 1955 – Náttúrufr.; 1956; 26 (1.h.): s. 26-31.

Steindór Steindórsson, 1960: Um fræhyrnu (Cerastium) – Náttúrufr.; 1960; 30 (2.h.): s. 67-74.

Steindór Steindórsson, 1961: Ný burknategund – Náttúrufr.; 1961; 31 (1.h.): s. 39-40.

Steindór Steindórsson, 1962: On the age and immigration of the lcelandic Flora. Vísindafélag Íslendinga 35.

Terezie Mandáková, Hjörtur Thorbjörnsson, Rahul Pisupati, Ilka Reichardt, Martin A. Lysak, Kesara Anamthawat-Jónsson, 2017: Icelandic accession of Arabidopsis thaliana confirmed with cytogenetic markers and its origin inferred from whole-genome sequencing – ICEL. AGRIC. SCI. 30 (2017), 29-38.
http://www.ias.is/landbunadur/wgsamvef.nsf/Attachment/IAS%202017%203%20Mandakova%20ofl/$file/IAS%202017%203%20Mandakova%20ofl.pdf)

 

 

Vefsíður:

http://www.ni.is/frettir/2014/09/sudraenar-vatnaplontur-nema-land-a-islandi

 Leave a Reply