Greinasafn mánaðar: February 2016

Fésbókar-raus I

Skrifað um February 6, 2016, by · in Flokkur: Almennt

Fésbókar-raus   Á þessum blöðum eru pistlar, sem eg hef sett á fésbókina; á stundum af sérstöku tilefni en oftar tilefnislaust. Hér er þó sleppt mörgum klausum, sem vísa inn á síðuna ahb.is, og eru það einkum greinir í grasafræði. – Greinarkorn þessi eru af ýmsum toga, en sérlega skillítil og eiga sjaldnast nokkurt erindi […]

Lesa meira »

Helztu heimildir að Skrá um háplöntur á Íslandi

Skrifað um February 2, 2016, by · in Flokkur: Flóra

  Heimildir:   Checklista över Nordens kärlväxter – version 2014-07-05 THOMAS KARLSSON och MAGDALENA AGESTAM (http://www.euphrasia.nu/checklista/)   Arnþór Garðarsson, 1977: Fitjasef (Juncus gerardii Loisel.) fundið á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 47: 142–148. Ágúst H. Bjarnason: Ýmsar greinir á http://ahb.is/flora/ Áskell Löve 1945. Íslenzkar jurtir. Munksgaard, Khöfn. 292 bls. Askell Löve 1970. íslensk ferðaflóra. (Jurtabók AB). Almenna bókafélagið, […]

Lesa meira »

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLANDI

Skrifað um February 2, 2016, by · in Flokkur: Flóra

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND   ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över Nordens växter eftir Nils Hylander árið 1967 hef eg reynt að halda til haga plöntutegundum, sem vaxa eða hafa vaxið á Íslandi. Skömmu síðar ýjaði eg að því við forstöðumann grasafræðideildar Náttúrufræðistofnunar Íslands að taka saman slíka skrá um […]

Lesa meira »