Tag Archives: viðarofn

Viðarbrennsla

Written on October 2, 2013, by · in Categories: Almennt

Á næstu árum munu viðarafurðir, sem falla til hér á landi, aukast gríðarlega. Ætla má, að verulegur hluti þeirra fari til brennslu og verði nýttur til upphitunar í einu eða öðru formi. En viðarbrennsla er flókið fyrirbrigði og til í ýmsum myndum. Hér verður aðeins vikið að brennslu í litlum viðarofni. Þegar eg fékk viðarbrennsluofn […]

Lesa meira »