Inngangur Allar lífverur verða fyrir áreiti í lífi sínu. Þær verða því að geta varið sig eða borið hönd fyrir höfuð sér, eins og oft er sagt. Plönturnar eru ekki undanskildar hér en vitaskuld verða þær að beita svolítið öðrum brögðum en dýrin. Plönturnar framleiða lífræn efni, eins og sykur, fitu og prótín […]
Lesa meira »