Nýverið kom þessi þula – Þrösturinn syngur – í leitirnar úr fórum fjölskyldu konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, sem var frá Víkingavatni í Kelduhverfi. Þulan er handskrifuð á tvö A3 blöð, beggja megin á hinu fyrra og öðru megin á hinu síðara. Blöðin eru án ártals. Í sviga undir titlinum stendur »þula gefin Birni Þórarinssyni […]
Lesa meira »