Sýkigrasaætt (Tofieldiaceae) Í EINA TÍÐ var liljuættin (Liliaceae) gríðarstór. Sannast sagna var allmörgum plöntutegundum troðið inn í hana, sem menn vissu ekki gerla, hvar ættu að heima að öðrum kosti. Nú má segja, að verulega hafi verið hreinsað til þar og að minnsta kosti 14 ættir klofnar út úr henni. Engin hinna þriggja íslenzku […]
Lesa meira »