Timmia Hedw. – Toppmosar Uppréttir blaðmosar. Fremur sterklegir og stórvaxnir mosar í gulgrænum þúfum á jarðvegi eða klettum og í gjótum á rökum stöðum, oft í skugga. Blöð eru stór, 5-10 mm á lengd, og mynda aðlægt, litlaust, gulleitt eða rauðleitt slíður að stöngli. Rif er sterklegt og endar rétt neðan við blaðodd, en gengur […]
Lesa meira »