Sníkjulífi er ævafornt lífsform, sem er talið hafa þróazt sem svar við minnkandi fæðuframboði í árdaga lífsins. Það felst í því að ein lífvera, sníkill, lifir í eða á annarri, hýsli. Sníkillinn dregur til sín næringu úr hýslinum, sem lætur þá oft á sjá, enda valda margir sníklar sjúkdómum. Það vakti snemma athygli, að margar […]
Lesa meira »