Þrílaufungar – Gymnocarpium Newman Liðfætluætt (Woodsiaceae). Ættkvíslin er fremur lítil með aðeins níu tegundir. Þrílaufungar eru taldir fremur frumstæðir og standa nærri tófugrösum (Cystopteris) og hafa á stundum myndað sérstaka ætt, tófugrasaætt (Cystopteridaceae), ásamt þeim og þriðju ættkvíslinni, Acystopteris, með samtals um 30 tegundir. Ættkvíslarnafnið er dregið af gríska orðinu gymnos, nakinn og karpos, ávöxtur; […]
Lesa meira »Tag Archives: þrílaufungur
Liðfætluætt – Woodsiaceae Um 15 (-31) ættkvíslir heyra undir liðfætluætt (Woodsiaceae) með samtals um 700 tegundir. Tegundirnar eru dreifðar um allan heim, en fjölbreytni þeirra er mest í tempruðu beltunum og fjallahéruðum hitabeltisins. Blöð, gróblettir og gróhula eru mjög breytileg innan ættarinnar. Blöð eru bæði lítil og stór, og sölna á vetrum. Blaðstilkur er oft […]
Lesa meira »