Þistlar ─ Cirsium Mill. Þistlar, Cirsium Mill., teljast til körfublómaættar (Asteraceae (Compositae), sjá síðar). Þeir eru ein-, tví- eða fjölærir og geta sumir orðið um 4 m á hæð. Stönglar, einn eða fleiri saman, uppréttir, geta verið vængjaðir og þyrnóttir, greinóttir eða ógreinóttir. Blöð bæði stofnstæð og á stöngli, þyrnótt, tennt til gróftennt eða ein- […]
Lesa meira »