Tag Archives: sortulyng

Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)

Written on March 24, 2020, by · in Categories: Flóra

plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf):     Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)          

Lesa meira »

Sortulyng ─ Arctostaphylos

Written on October 4, 2012, by · in Categories: Flóra

Nafnið Arctostaphylos er komið úr grísku »arktoy stafyle«, norrænt ber; bjarnarber af arktos, björn (norrænn). Ættkvíslin sortulyng (Arctostaphylos Adanson) heyrir til lyngætt (Ericaceae) ásamt 120 öðrum ættkvíslum. Nú teljast 66 tegundir til kvíslarinnar og vaxa þær í Norður-Ameríku, Mexíkó, Mið-Ameríku, Evrópu og Asíu. Þetta eru fjölærir, lágvaxnir eða skriðulir runnar; einstaka tegund er þó all […]

Lesa meira »

Lyngætt – Ericaceae

Written on August 13, 2012, by · in Categories: Flóra

Til lyngættar (Ericaceae) teljast jurtir, smárunnar, runnar og tré með heil, oft leðurkennd, barrlík, sí- eða sumargræn blöð. Blöðin eru stakstæð, gagnstæð eða kransstæð, á stundum í stofnhvirfingu. Blóm eru regluleg (óregluleg hjá Rhododendron), tvíkynja, fjór- eða fimm-deild. Bikar er oft samblaða. Krónan er laus- eða samblaða, oft bjöllulaga en getur verið lítil og ósjáleg. […]

Lesa meira »