Tag Archives: smjörgras

Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)

Written on March 24, 2020, by · in Categories: Flóra

plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf):     Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)          

Lesa meira »

Smjörgras ─ Bartsia alpina

Written on January 19, 2013, by · in Categories: Flóra

Hanatoppar ─ Bartsia L. Ættkvíslin hanatoppar (Bartsia L.) hefur til þessa verið jafnan talin til grímublómaættar (Scrophulariaceae). Nú benda rannsóknir til, að skynsamlegra sé að telja hana til ættarinnar Orobanchaceae, sem hefur verið nefnd sníkjurótarætt (Stóra blómabók Fjölva 1972), ásamt ættkvíslunum Rhinanthus, Pedicularis, Melampyrum og Euphrasia. Til ættarinnar heyra um 2000 tegundir innan um 90 […]

Lesa meira »