Tag Archives: sameindaerfðafræði

Brátt getur hver og einn framleitt eigið morfín

Written on August 4, 2015, by · in Categories: Almennt

Frá örófi alda hefur safi úr ópíumvalmúa (Papaver somniferum) verið notaður í ýmis deyfilyf og einnig sem fíkniefni. Þessi efni eru ópíum og önnur ópíöt eins og morfín, kódein, metadón og petidín. Í allmörg ár hefur verið unnið að því að raðgreina öll gen, sem koma við sögu í lífefnahvörfum, sem eiga sér stað í […]

Lesa meira »